AS design
ASdesign, vörurnar eru 100% íslenskar. Hannaðar af Öldu Kristinsdóttur og Sigrúnu Agnarsdóttur í Mosfellsbæ.
Vörurnar hafa notið gríðarlegra vinsælda og hafa verið markaðssettar með kynningum í heimahúsum auk þess sem þær eru til sölu í Álafossbúðinni í Mosfellsbæ og Bankastræti og í Bláa Lóninu.
Vöruúrval
Í boði eru glæsilegar kápur og peysur úr íslenskri ull auk þess sem húfur og grifflur fást í stíl.
Sjón er sögu ríkari.
Íslensk vara
Hvort sem um er að ræða kápu fyrir þig eða til gjafa þá er úrvalið glæsilegt. Margar gerðir og margir litir, allt úr íslenskri ull.
Þessar vörur hafa verið framleiddar frá árinu 2006.